Ég er svakalega dugleg að gleyma að borða.. oft átta ég mig á því um kvöldmataleyti að ég er ekki en farin að borða yfir daginn og finn ekki fyrir svengdini og trúið mér, þú grennist ekki með þessari aðferð
En ég er er hætt að drekka gos núna í 5 vikur og ætla að halda því í einhvern tíma áfram áður en ég leyfi mér laugardagsgos
ég fæ mér laugardagsnammi ef mig langar í annars er vatnsmelóna í uppáhaldi núna og kemur oft í staðin fyrir sætindi..
ég á 2 börn fædd með 10mán millibili svo það er nóg að gera á mínum bæ, er í 100% námi og maðurinn minn í 200% námi og er aldrei heima. um leið og skólinn klárast þá er ég farin í ræktina
er er 26ára gömul, 160cm á hæð og 86kg of finnst ég líta út eins og hokin skjaldbaka með skelina framaná
og væri alveg til í að komast niður í svona 65 kílóin
svo núna er bar að sparka í rassin og koma sér af stað