Ég hef ekki reynslu af því, en ég var að ræða við einn fæðurbótaefnagúrú sem ég vinn með og hann vill meina að það sé mjög lítið af próteini í þessu og fáar kaloríur.
Svo fer þetta eftir því hvað þú ert að gera/markmið, grennast, þyngjast, léttast etc
100% Whey Gold Standard hefur fengið verðlaun vegna gæða, prófaðu að googla það bara.
Persónulega er ég að fara að kaupa mér Sci-MX prótein sem ég ætla að taka eftir æfingar útí vatn + glútamín.
Ég myndi bara labba inní eina svona búð og spyrja einhvern hvað sé best miðað við þín markmið