| Góð ráð og "hjálpartæki"! | |
|
|
Höfundur | Skilaboð |
---|
Cia
Fjöldi innleggja : 6 Join date : 27/04/2012
| Efni: Góð ráð og "hjálpartæki"! Fös Apr 27 2012, 22:07 | |
| Væruð þið ekki til í að deila með ykkur góðum ráðum og aðferðum til að bæði koma sér af stað og halda rútínu.
Mitt fyrsta er varðandi boost og smoothie, það er að frysta blönduna ykkar í nokkrum minni pokum (nestispokum t.d.) þannig að hún sé bara tilbúin til að taka út úr frystinum og skella í blandarann, þetta auðveldar rosalega mikið þegar letin er alsráðandi.
Ef maður vill það þá er hægt að byrja á því að frysta jógúrt/skyr og þessháttar í muffinsformi (bökkum ekki bréfformum) og setja svoleiðis í pokann með blöndunni.
Ég hef líka stundum fryst ávexti bara sér ca 100gr í pokum til að auðvelda samtíninginn.
Svo að lokum að þá mæli ég með frosnum spínatkubbum úr bónus fyrir þær ykkar sem vilja nota svoleiðis í drykkina sína. =) | |
|
| |
kranastelpa
Fjöldi innleggja : 8 Join date : 26/04/2012
| Efni: Re: Góð ráð og "hjálpartæki"! Lau Apr 28 2012, 12:00 | |
| meinaru þá að búa til eins og kannski fullan blender að boozti og deila niður í skammta og frysta.. svo bara taka út og láta þiðna og í glasið??? það er sniðugt, en er það í lagi alveg varðandi skyrið/jógúrtið??? | |
|
| |
Cia
Fjöldi innleggja : 6 Join date : 27/04/2012
| Efni: Re: Góð ráð og "hjálpartæki"! Lau Apr 28 2012, 19:14 | |
| - kranastelpa skrifaði:
- meinaru þá að búa til eins og kannski fullan blender að boozti og deila niður í skammta og frysta.. svo bara taka út og láta þiðna og í glasið??? það er sniðugt, en er það í lagi alveg varðandi skyrið/jógúrtið???
nei ekki blanda í blender heldur vera með þetta tilbúið, ég er með niðurskorna ávexti tilbúna, tek þá út og reyni að láta þá bíða í ca 30mínútur svo skelli ég þeim í blandara með vatni og það virkar bara mjög fínt. ég hef reyndar séð á bloggum fólk blanda og frysta svona í plastílátum og taka með í vinnuna eða senda börnin með í skólann. mér skilst að það sé í lagi varðandi skyr/jógúrt en ég hef ekki prufað það sjálf svo ég get ekki svarað því. | |
|
| |
kranastelpa
Fjöldi innleggja : 8 Join date : 26/04/2012
| Efni: Re: Góð ráð og "hjálpartæki"! Lau Apr 28 2012, 21:30 | |
| - Cia skrifaði:
- kranastelpa skrifaði:
- meinaru þá að búa til eins og kannski fullan blender að boozti og deila niður í skammta og frysta.. svo bara taka út og láta þiðna og í glasið??? það er sniðugt, en er það í lagi alveg varðandi skyrið/jógúrtið???
nei ekki blanda í blender heldur vera með þetta tilbúið, ég er með niðurskorna ávexti tilbúna, tek þá út og reyni að láta þá bíða í ca 30mínútur svo skelli ég þeim í blandara með vatni og það virkar bara mjög fínt.
ég hef reyndar séð á bloggum fólk blanda og frysta svona í plastílátum og taka með í vinnuna eða senda börnin með í skólann.
mér skilst að það sé í lagi varðandi skyr/jógúrt en ég hef ekki prufað það sjálf svo ég get ekki svarað því. á eitt stykki eiginmann sem er menntaður kokkur, er oft fullur að upplýsingum um svona og hann sér ekkert að því að frysta þetta alveg tilbúið væri svo fínt þegar maður er að læðast út á undan öllum á morgnana | |
|
| |
Cia
Fjöldi innleggja : 6 Join date : 27/04/2012
| |
| |
kranastelpa
Fjöldi innleggja : 8 Join date : 26/04/2012
| Efni: Re: Góð ráð og "hjálpartæki"! Lau Apr 28 2012, 21:39 | |
| | |
|
| |
Cia
Fjöldi innleggja : 6 Join date : 27/04/2012
| Efni: Re: Góð ráð og "hjálpartæki"! Lau Apr 28 2012, 22:22 | |
| - kranastelpa skrifaði:
bara hella þessu í pokana með "rennilásnum" sem fást í ikea á slikk á reyndar alltaf svoleiðis en gallinn þar er að það er ekki hægt að drekka beint úr þeim. | |
|
| |
kranastelpa
Fjöldi innleggja : 8 Join date : 26/04/2012
| |
| |
astablom
Fjöldi innleggja : 3 Join date : 24/08/2012 Age : 46 Staðsetning : Reykjavik
| Efni: Re: Góð ráð og "hjálpartæki"! Fös Ágú 24 2012, 20:26 | |
| Ég reyni að deila mínu niður í minni takmörk/markmið. Gef mér t.d. viku til að prófa eitthvað nýtt eða setja upp nýtt skipulag.
Einnig hef ég passað mig að fara ekki í "allt eða ekki neitt" hugsanaháttinn. | |
|
| |
Sponsored content
| Efni: Re: Góð ráð og "hjálpartæki"! | |
| |
|
| |
| Góð ráð og "hjálpartæki"! | |
|