Verið velkomin, til að geta byrjað á að skrifa þarftu að skrá þig inn.
Verið velkomin, til að geta byrjað á að skrifa þarftu að skrá þig inn.
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.


Ýta hér til að komasta á Facebook síðuna !!.....Allir að ADDA :)
 
HomeHome  GalleryGallery  Latest imagesLatest images  LeitaLeita  NýskráningNýskráning  InnskráningInnskráning  
Website counter
Allir að lika !
Fyrsta umræðan hérna greinilega 10fxmz9
Like/Tweet/+1
Latest topics
» "fyrir þig"
Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyÞri Sep 18 2012, 10:11 by Admin

» Pink Fit??
Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyMán Sep 10 2012, 23:54 by skylar

» Nú er komið að lífsstílsbreytingu hjá mér.
Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyMán Sep 10 2012, 13:29 by Kubbur

» Góð ráð og "hjálpartæki"!
Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyFös Ágú 24 2012, 20:26 by astablom

» Er að spá...
Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyFös Ágú 24 2012, 20:16 by astablom

» Hvaða fæðubótarefnin notið þið ?
Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyFös Ágú 24 2012, 14:59 by astablom

» Uppáhalds hlaupalag?
Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptySun Maí 20 2012, 00:49 by Halldorsson

» Fyrsta umræðan hérna greinilega
Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptySun Apr 29 2012, 17:06 by soffiar

» Markmiðin mín! -Cia-
Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptySun Apr 29 2012, 13:07 by Qid

Nytsamlegir tenglar
Breyttur lífsstíll :)

Líkami og næring


 

 Fyrsta umræðan hérna greinilega

Go down 
+3
strákamamma
stanas
alda91
7 posters
HöfundurSkilaboð
alda91




Fjöldi innleggja : 1
Join date : 06/02/2012

Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty
InnleggEfni: Fyrsta umræðan hérna greinilega   Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyMán Feb 06 2012, 00:24

Ég veit ekki hvað unglingar teljast, fannst ég ekki eiga heima þar (21.árs að verða).

Ég er í nýjum lífstíl sem hefur þó verið hryllingur þessa helgi (Flensa). En er nýbyrjuð að mæta í ræktina og einnig á Herbalife námskeiði, og strax búin að missa 2,7 kg Smile hlakka til að nota þetta spjall, vonandi nota það margir þá.
Til baka efst á síðu Go down
stanas

stanas


Fjöldi innleggja : 10
Join date : 05/02/2012

Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty
InnleggEfni: Re: Fyrsta umræðan hérna greinilega   Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyMán Feb 06 2012, 02:30

Hæhæ!
Já, það er eitthvað voðalega fámennt (en góðmennt) hérna núna! Vonandi verður það fljótt að breytast Smile
Til baka efst á síðu Go down
strákamamma




Fjöldi innleggja : 1
Join date : 06/02/2012

Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty
InnleggEfni: Re: Fyrsta umræðan hérna greinilega   Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyMán Feb 06 2012, 21:27

Hæhæ..

Mér finnst þetta mjög sniðug síða, vona að maður geti lært margt fróðlegt og komið sér í gott form og náð sér í betri lífsstíl Smile
Til baka efst á síðu Go down
soffiar




Fjöldi innleggja : 5
Join date : 25/04/2012

Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty
InnleggEfni: Re: Fyrsta umræðan hérna greinilega   Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyMið Apr 25 2012, 23:43

Hæ stelpur :-) ég er að byrja átakið, ekki farin að hreyfa mig enþá, bæði hef ég ekki haft tíma til þess þ.e.a.s. ekki gefið mér tíma. Þið vitið hvernig það er of margt annað að gera.
En ég byrjaði fyrir ca 10 dögum á nýja kúrnum frá Berry.en og veit það er 1 kg farið og 8 cm :-) að minnsta kosti, það er vika síðan ég vigtaði mig og mældi. Þetta lofar góðu, svo er bara að bæta við hreyfingu og taka mataræðið betur í gegn þá ætti þetta að renna létt.
Stefnan er sett á að styrkja mig og missa 10-15 kg.
Til baka efst á síðu Go down
kranastelpa




Fjöldi innleggja : 8
Join date : 26/04/2012

Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty
InnleggEfni: Re: Fyrsta umræðan hérna greinilega   Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyFim Apr 26 2012, 21:03

Sælar Smile

ég er komin og hef lengi leitað að eihverjum svona stað eins og þessum Smile

En ég er alltf of þung og þreytt miðað við hæð og aldur og líður hreinlega illa svona svooo það verður eitthvað í því gert...

er hætt að drekka gos (burtséð frá hreinum kristal, ekki kristal +) og búin að sleppa því núna í 5 vikur og tel mig magnaða að geta það.. en hér áður drakk ég svona 1.5-2l af kóki á dag (skamm á mig)...

ég er ekki farin að fara í ræktina því ég er að drukkna í skólanum, en hann er búin núna 9.maí og þá verður farið beina leið þangað.. markmiðið er að taka sig verulea á og líta vel út fyrir haustið því þá förum við loksins í brúðkaupsferðina okkar, ekki nema ári síðar Wink hehe

en já.. ég er 26 ára (enþá) og 160cm á hæð og þori ekki að sega ykkur hvað ég er þung Smile
Til baka efst á síðu Go down
*Hilda*




Fjöldi innleggja : 2
Join date : 27/04/2012

Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty
InnleggEfni: Re: Fyrsta umræðan hérna greinilega   Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyFös Apr 27 2012, 21:15

Sælar dömur, algjör snilld að ramba á svona spjall Smile

Ég er 26 ára (verð 27 á þessu ári samt) og er búin að vera að mæta í Zumba í Reebok Fitness síðan í nóvember, og það er alveg ótrúlegt hvað það er búið að gera mikið fyrir mig!
Er annars týpan sem hefur alltaf leiðst rosalega að fara í ræktina, var t.d. stuðningsfulltrúi fyrir Nautilus í heilt ár (s.s. keypti árskort en mætti kannski 5 sinnum :þ)

Ætlaði svo alltaf að vera voða dugleg að fara út að labba en fór kannski heil þrjú skipti í labb um hverfið, reyndi líka að koma af stað fótboltahóp en það gekk voða brösulega að fá nógu marga til að mæta í hvert skipti svo það voru ekki mörg skiptin sem var mætt í það Razz

En þetta byrjaði allt í fyrravor með því að ég fór til heimilislæknisins míns vegna verkja í brjóstinu (hélt reyndar eitt kvöldið að ég væri hreinlega með hjartaáfall!) en hann vildi meina að þetta væri vöðvabólga og benti mér á að ég þyrfti að hreyfa mig meira. Svo heyrði hann einhver aukahljóð þegar hann var að hlusta hjartað í mér og ákvað að senda mig til hjartalæknis. Sá fannst ekkert varið í þessi aukahljóð og sagði að allt væri eins og best væri á kosið varðandi hjartað í mér, og að við myndum aldrei hittast aftur... en ef ég myndi hinsvegar halda áfram á þeirri braut sem ég var á þá skyldum við sjá til eftir einhver ár, ég þyrfti nefnilega að fara að hreyfa mig og koma mér í form!
Og þetta er líka eitthvað sem drífur mig áfram, langar ekkert að hitta hjartalækninn aftur þó hann væri rosalega fínn! Wink

Sjitt, sorrý langlokuna! Razz
Til baka efst á síðu Go down
Cia




Fjöldi innleggja : 6
Join date : 27/04/2012

Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty
InnleggEfni: Re: Fyrsta umræðan hérna greinilega   Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptyFös Apr 27 2012, 22:01

Sæl verið þið.

mikið roslaega líst mér vel á þetta spjall hérna.

Ég er STÓR stelpa en fór að þyngjast upp úr miðjum unglingsárunum. er ca 170 á hæð og þarf að léttast um að lámarki 30kg.

markmið mín eru fyrst og frest að komast í góða rútínu hvað varðar hreyfingu og mataræði og ná að halda henni við.

Ég var komin í rosalega góða rútínu í haust og missti 10kg en svo kom snjórin svo komu jólin og síðan byrjaði ég í skóla og allt kerfið er búið að vera í rústi síðan. En núna er lokssins orðið betra veður og er ég byrjuð að fara í fjallgöngur aftur. Ég er búin að fara í tvær ferðir en er núna í ca tveggja vikna pásu þartil ég ætla að reyna að labba á fjall 2svar í viku. Semsagt þegar skólinn er búinn.

hlakka til að eiga gott spjall með ykkur hérna =)
Til baka efst á síðu Go down
soffiar




Fjöldi innleggja : 5
Join date : 25/04/2012

Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty
InnleggEfni: sjö daga safakúrinn   Fyrsta umræðan hérna greinilega EmptySun Apr 29 2012, 17:06

ég tók sjö daga safakúrinn í fyrra, framlengdi hann í næstum tvær vikur þegar ég fann að mér leið vel á honum. Missti nærri 7 kg á þessum 2 vikum.
Því miður náði ég þessu öllu til baka í vetur og er ekki að hafa mig í að fara aftur á kúrinn, ég er að vona að Lyné setji mig aftur í gang, gefi mér kraftinn til að fara aftur á alvöru kúr. Þetta er fínn kúr enn það er heilmikið vesen og þvílíka magnið af ávöxtum og grænmeti sem þurfti í hann. Flottur kúr ég mæli með honum, safarnir eru alls konar, misgóðir reyndar enn flestir bara nokkuð góðir. Gefur manni fína orku, hreinsar líkamann flott detox meðferð.


Til baka efst á síðu Go down
Sponsored content





Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty
InnleggEfni: Re: Fyrsta umræðan hérna greinilega   Fyrsta umræðan hérna greinilega Empty

Til baka efst á síðu Go down
 
Fyrsta umræðan hérna greinilega
Til baka efst á síðu 
Blaðsíða 1 af 1

Permissions in this forum:Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
 :: Sérstaklega fyrir þig :: Konur-
Fara til: