Ég hef alltaf verið of þungur frá því ég man eftir mér. Mér hefur samt tekist að ná af mér slatta af kílóum en aldrei verið nálægt því að finnast ég vera nálgast endamarkið.
Ég er 172 cm og 89 kg. Hæsta sem ég hef verið er 97 kg. Hef samt sennilega verið þyngri einhvertíman, bara ekki viktað mig.
Markmið mitt er að komast niður í
70-72 kg.
Og mig langar fá meira sjálfstraust og betri líðan. Er kominn með hrikalega mikið leið á því að skammast mín fyrir hvernig ég lít út.
stanas
Fjöldi innleggja : 10 Join date : 05/02/2012
Efni: Re: Markmiðin mín Fös Feb 10 2012, 23:14
Gangi þér vel
Markmiðin mín
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum