Ég nota forrit sem heitir Líkami og næring. Mér finnst það frábært forrit þótt það sé ekkert verið að uppfæra það lengur (að ég held) Ég skrái allt sem ég borða inn í þetta forrit og svo fæ þannig út hve margar kaloríur ég er að borða.
Hérna er linkur til að ná í þetta forrit:
líkami og næringÉg hef prufað margar svona síður til að fylgjast með því sem ég borða, þá aðalega útlenskar síður, mesti gallinn er að oft er það sem ég borða ekki inn í kerfinu á þeim síðum. Svo hef ég prufað einhverjar íslenskar en mér finnst þær allt of flóknar.