Markmið mín eru að komast af stað með hreyfingu og hollara mataræði.
Hafa meiri orku í að vera úti með börnunum, líða betur í egin líkama og geta kunnað mig aðeins hvað mat varðar.
fyrsta markmið mitt er að fyrir 1. júní næstkomandi þá ætla ég að vera búin að léttast um 5kg og fara út að labba í klukkutíma lámark tvisvar í viku.